Þjónusta
Filmu gerð og uppsetning
Við hjá Vinyl Filmum Norðurlands mælum glugga og hönnum sandblástursfilmur hér á Akureyri og sérmerkjum filmur eftir þínum óskum.
Hvort sem þú vilt fá filmuna hannaða frá grunni eða ert með þína eigin – þá reddum við málunum.
✅ Nákvæm mæling
✅ Sérsniðin hönnun
✅ Fagleg uppsetning
Hafðu samband og fáðu tilboð í þitt verkefni– einfalt, öruggt og faglegt.

Filmur
Einföld filma
Ódýrustu filmurnar – einfaldar og stílhreinar
Ef þú ert að leita að hagkvæmri lausn, þá bjóðum við upp á einfaldar filmur – annaðhvort alveg án mynsturs eða með mjög einföldum formum.
Þessar filmur eru fullkomnar fyrir þá sem vilja fá hreint og látlaust útlit án þess að fórna gæðum






Hugmyndir af hönunn fyrir sandblástur filmur

Panta
Panta þjónustu
Hér geturðu bókað tíma í uppmælingu eða pantað filmur í gluggana þína. Einnig geturðu haft samband með því að senda tölvupóst á vinylfilmurnordurlands@gmail.com eða hringt í síma 848 2624.
Myndasafn
Alskonar verkefni
Hér getur þú séð alls konar hönnunar- og uppsetningarverkefni sem hafa verið unnin fyrir fyrirtæki og einstaklinga

.png)


























